Skilmálar

Almennt
AL ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir sem til gæti komið vegna verðupplýsinga/prentvillur en einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Viðskiptavinum er óheimilt að endurselja vörur sem eru keyptar hjá AL 1015 ehf

Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru í ISK og eru með VSK (11% eða 24%) og eru reikningar  gefnir út með VSK.

Greiðslumáti
Romeo býður upp á tvennskonar greiðsluleiðir með greiðslukorti /debetkorti Viðskiptavinir fá senda staðfestingu eftir að greiðsla hefur borist og pöntun fer í afhendingarferli.

Millifærslu: Viðskiptavinir fá senda staðfestingu eftir að greiðsla hefur borist og pöntun fer í afhendingarferli.

 Öryggi
Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar.  Það er öruggt að versla í vefverslun Romeo.is  Farið er með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál og gögn og upplýsingar eru ekki afhentar til þriðja aðila.

Trúnaður
Seljandi lofar kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskipti sín. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Aðrar upplýsingar 
AL 1015 ehf
Netfang: romeo@romeo.is
Símanúmer: 888 8008
Kt: 590321-1330
VSK Númer xxxxx
Banka upplýsingar 0515-26-007512

Innkaupakerra (0)

Karfa