Afhending vöru

Höfuðborgarsvæði
Allar vörur sem eru pantaðar fyrir kl 13 eru afhentar samdægurs/ heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu milli klukkan 14-17.

Verð 1.190.-

Allar vörur sem eru pantaðar milli kl 13-17 eru afhentar samdægurs/ heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu milli klukkan 18-21.

Verð 1.190.-

Allar vörur sem eru pantaðar eftir kl 17 eru afhentar næsta dag/ heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu milli klukkan 14-17.

Verð 1.190.-

Ef óskað er eftir hraðsendingu á pöntun sem er gerð eftir klukkan 17 rukkast aukalega fyrir það.

Landsbyggðin
Sent með Íslandspósti og er gert ráð fyrir að sé sótt á næsta pósthús.

Verð  1.190.-   

Frí heimsending ef pantað er fyrir að lágmarki 15.000,- ISK

Sendingarkostnaður bætist ofan á verð vöru í lok kaupferils /áður en greiðsla fer fram.

Allar vörur eru afhentar í ómerktum umbúðum.

Innkaupakerra (0)

Karfa