Ábyrgð og skilafrestur

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur 30 daga til að hætta við kaupin en skilyrði fyrir því er að varan sé ónotuð, óupptekin í upprunalegum umbúðum, ef varan er innsigluð þá má alls ekki rjúfa innsiglið.
Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með/eða pöntunarnúmer, nafn á vöru, og nafn kaupanda. Endurgreiðsla er framkvæmd í formi innleggsnótu eða endurgreiðslu á kreditkort.
Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd og er kostnaður við endursendingu alfarið á ábyrgð kaupanda.
Vinsamlega sendið okkur línu á romeo@romeo.is eða hafið samband í síma 888 8008.

Ábyrgð á vöru

2 ára verksmiðjuábyrgð er á endurhlaðanlegum tækjum.
Aðrar vörur eins og fatnaður og krem eru með 14 daga ábyrgð. 
Ef vara er gölluð er vörunni skipt út fyrir sömu vöru en ef hún er ekki fáanleg þá er endurgreitt að fullu. Ekki er hægt að skipta vöru í aðra vöru.

Innkaupakerra (0)

Karfa